Þriðjudagur 22. júní 2010 kl. 16:44

VefTV: Willum sáttur með liðið en segir þó að bæta þurfi markaskorun

Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkurliðsins segir að liðið þurfi að skora meira en aðal málið sé þó að það sé í toppbaráttunni. Leikurinn gegn Fram hafi verið fjörugur og skemmtilegur og bæði lið áttu góð færi.
Willum var í Víkurfréttaviðtali eftir Framleikinn.