Föstudagur 11. maí 2012 kl. 14:03

VefTV: Vandræðaleg frammistaða - segir Ólafur Örn fyrirliði UMFG

Ólafur Örn Bjarnason, fyrirliði Grindvíkinga í Pepsi-deildinni í knattspyrnu sagði frammistöðu sinna manna í tapleik gegn Keflavík hafa verið vandræðalega í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta eftir leikinn sem þeir töpuðu á heimavelli 0:4.