Þriðjudagur 27. maí 2014 kl. 11:31

VefTV: Upptaka af kappræðum frambjóðenda

Oddvitar í Reykjanesbæ mættust á Ránni

Fullt var út úr dyrum á kappræðum oddvita framboðanna í Reykjanesbæ sem fram fór á Ránni á dögunum. Þar var tekist á um ýmis málefnin í bænum og bæjarbúar fengu að leggja orð í belg og spyrja frambjóðendur spjörunum úr. Víkurféttir voru á staðnum en hér að neðan má sjá ítarlega upptöku frá fundinu.