VefTV: Þúsundir á Ásbrúardegi
	Opinn dagur var haldinn á Ásbrú á uppstigningardag. Þátttaka í hátíðinni var mjög góð og mættu þúsundir gesta í karnivalstemningu í Atlantic Studios á Ásbrú. Einnig var opið hús í Keili og frumkvöðlasetrinu Eldey.
	
	Myndatökumaður Víkurfrétta fangaði lífið á opna deginum í meðfylgjandi myndskeið.
	
	ÁSBRÚARDAGURINN
