VefTV: Svona hituðu Grindvíkingar upp fyrir leikinn
Úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik hófst fyrir skömmu í Röstinni í Grindavík. Grindavík og Stjarnan berjast í oddaleik um titilinn og má búast við frábærum leik.
Boðið var upp á veglega upphitun fyrir leikinn eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan.