VefTV: Svipmyndir frá Sandgerðisdögum
Viðtal við Bergnýju Jónu Sævarsdóttur verkefnisstjóra hátíðarinnar
Sandgerðisdagar standa yfir þessa vikuna en þar kennir ýmissa grasa á glæsilegri bæjarhátíð Sandgerðinga. Víkurfréttir kíktu í heimsókn og tóku tali Bergnýju Jónu Sævarsdóttur en hún er verkefnisstjóri hátíðarinnar. Viðtal við hana og svipmyndir frá Sandgerðisdögum má sjá hér að neðan.