VefTV: Sundgoðsögnin Eðvarð Þór
– svipmyndir og viðtöl frá AMÍ í Reykjanesbæ á dögunum
Aldursflokkameistaramót Íslands, AMÍ, í sundi var haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ á dögunum og fór lið ÍRB með öruggan sigur af hólmi á heimavelli.
Eðvarð Þór Eðvarðsson er sundgoðsögn í Reykjanesbæ en hann er einn þeirra sem heldur utan um sundstarfið hjá ÍRB.
Sjónvarp Víkurfrétta var á AMÍ og ræddi m.a. við Eðvarð Þór.