VefTV: Stærstu augnablikin úr leik Njarðvíkur og Keflavíkur
Það var gríðarleg stemmning á leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Dominos-deildinni í gærkvöldi. Spennustigið var hátt allt fram á síðustu sekúndu. Myndatökumaður Víkurfrétta var á leiknum og hefur tekið saman myndbrot úr þriðja og fjórða leikhluta.