VefTV: Sjónvarp Víkurfrétta - Brot af því besta
Fjölbreytt líf Suðurnesjamanna
Á árinu sem er að líða hefur Sjónvarp Víkurfrétta verið á ferð og flugi um Suðurnesin, og fjallað um fjölmargt sem viðkemur menningu, listum, atvinnulífi, íþróttum og mannlífi. Nú höfum við tekið saman þátt sem kalla mætti konar brot af því besta, þó af nægu sé að taka. Í þættinum má m.a. finna heimsókn í Brautarnesti í Keflavík, Senegaflúru á Reykjanesi, ljósmyndasýningu Jóns Tómassonar, heimsókn í Dósasel og afmælisboð í Grindavík. Þáttinn má sjá hér að neðan.
Fleiri myndbönd frá Sjónvarpi Víkurfrétta má nálgast hér á youtube stöð okkar.