Föstudagur 4. júní 2010 kl. 17:40

VefTV: Sigurmark Magnúsar gegn KS Leiftri

Keflvíkingar unnu 1:0 sigur á KS Leiftri í Visa bikarnum í knattspyrnu á Njarðtaksvellinum. Magnús Þórir Matthíasson skoraði sigurmark Keflavíkur en mörg færi sáu dagsins ljós og nokkur þeirra rötuðu í linsu Víkurfrétta síðasta hálftímann. Hér sjáum við mark Magnúsar Þóris sem er flott og nokkur góð marktækifæri til viðbótar.