VefTV: MARIS er vettvangur fólks í skapandi greinum
– Sjónvarp Víkurfrétta ræddi við Helgu B. Steinþórsdóttur um MARIS
Hönnunarklasinn MARIS er vettvangur fyrir hönnuði og annað fólk í spapandi greinum á Suðurnesjum til að sameinast undir einum hatti í markaðssetningu.
Sjónvarp Víkurfrétta ræddi við Helgu B. Steinþórsdóttur hjá MARIS í síðasta þætti. Viðtalið má sjá í meðfylgjandi myndskeiði en þar eru jafnframt myndir frá sýningu MARIS í Duushúsum í Reykjanesbæ.