VefTV: Logi Gunnarsson - Þetta datt þeirra megin
Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson sýndi allar sínar bestu hliðar í fyrri hálfleik í grannaslagnum gegn Keflavík í kvöld. Kappinn skoraði þá 19 stig, en aðeins komu þrjú frá Loga í þeim seinni. Víkurfréttir tóku Loga tali að loknum hreint út sagt ótrúlegum leik í Ljónagrynfjunni.