VefTV: Körfuboltafjölskyldan er mjög samrýnd
Landsliðið á leið í Evrópukeppni
Víkurfréttir forvitnuðust um körfuboltafjölskylduna sem stendur þétt við bakið á strákunum í körfboltalandsliðinu. Liðið náði eins og kunnugt er frábærum árangri á dögunum og framundan er fyrsta ferð liðsins á lokakeppni Evrópumótins. Fyrrum landsliðsmennirnir Gunnar Þorvarðarson og Jón Eysteinsson eru meðal þeirra sem standa nú að sérstöku söfnunarátaki fyrir liðið, en það kostar sitt að ráðast í verkefni af þessari stærðargráðu. Hér að ofan má sjá viðtöl við kappana. Einnig er rætt við Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson, sem hefur verið lykilmaður í landsliði Íslands í rúman áratug.
Nánari upplýsingar um körfuboltafjölskylduna gefa eftirtaldir aðilar:
- Einar Bollason 860-7000 [email protected]
- Kolbeinn Pálsson 821-1433 [email protected]
- Gunnar Gunnarsson 892-6274 [email protected]
- Helgi Ágústsson [email protected]
- Jón Otti Ólafsson [email protected]
- Hannes S. Jónsson formaður KKÍ 698-7574 [email protected]
- [email protected]