VefTV: Hetjan Gunnar Ólafsson - Falur frændi er fyrirmyndin
„Opinn, skaut, settann“
Gunnar Ólafsson var hetja Keflvíkinga í kvöld eftir að hann tryggði liðinu 85-88 sigur á erkifjendunum í Njarðvík í spennuþrungnum og kaflaskiptum leik. Hann var hógværðin uppmáluð í viðtali við Víkurfréttir sem sjá má hér að ofan.