VefTV: Hataði allar íþróttir jafnmikið
Hljómsveitin Hellvar er í hljóðveri þessa dagana að taka upp órafmagnaðar útgáfur laga af plötunni sinni, Stop that noise, sem kom út fyrir skömmu. Hér ræðir Heiða Eiríksdóttir, söngkona sveitarinnar um það sem er á döfinni hjá Hellvar um þessara mundir og einnig segir hún okkur frá því sem henni finnst um tónlistarlífið á Suðurnesjum.