Mánudagur 21. maí 2012 kl. 22:34

VefTV: Guðjón Þórðar eftir tapið gegn Stjörnunni



Guðjón Þórðarson ræddi við vel valda blaðamenn að leik loknum. Viðtal við Guðjón má sjá hér að neðan en hann virtist fremur rólegur yfir þessu öllu saman.