VefTV: FS-ingar á Gaza
– Sjáðu innslag Sjónvarps Víkurfrétta um verkefni FS-inga.
Fjórir nemendur á lokaári í FS kynntu nýverið metnaðarfullt verkefni um Gaza svæðið í landafræðiáfanga. Þær nýttu sér mátt samfélagsmiðlanna Facebook og Vine til þess að ná sambandi við viðmælendur sem búa á staðnum og upplifðu ýmislegt sláandi í gegnum þá. Sjónvarp Víkurfrétta tók hús á nemendunum og kennara þeirra. Innslagið er í meðfylgjandi myndskeiði.