VefTV: Friðrik Ragnarsson spreytir sig á Meatloaf
Sjáðu þjálfarann fara kostum í Karaoke.
Friðrik Ragnarsson fyrrum leikmaður og þjálfari karlaliðs UMFN hefur verið þekktur fyrir körfubolta hæfileika sína í gegnum tíðin, en einnig hefur hann verið þekktur fyrir að þenja raddböndin öðru hvoru, en hann söng m.a. Njarðvíkurlagið ódauðlega hér um árið.
Fyrrum leikmaðurinn og þjálfarinn tók lagið Paradise By The Dashboard Light með Meatloaf í Stapanum en myndband af því var sýnt í beinni útsendingu á Sýn í hálfeik Keflavíkur og Njarðvíkur árið 1998.
Hér að neðan má sjá gamla Njarðvíkurlagið sem Friðrik syngur glæsilega.