VefTV: Flugeldasýning frá öðru sjónarhorni
Glæsilegt myndband frá OZZO
Ljósmyndarinn Óli Haukur Mýrdal (OZZO) hefur vakið talsverða athygli fyrir glæsileg myndbönd sín sem sína náttúru Íslands úr lofti. Óli Haukur var með „drónann“ sinn meðferðis á Ljósanótt um helgina sl., þar sem hann myndaði flugeldasýninguna á laugardagskvöldinu ofan frá. Útkoman er einkar glæisleg eins og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan.
Ljosanott 2014 from O Z Z O Photography on Vimeo.