Föstudagur 30. desember 2011 kl. 09:35

VefTV: „Eins og að fá fæturna aftur“

Víkurfréttir voru á staðnum þegar gjafmildir Suðurnesjamenn færðu Ástþóri Skúlasyni bónda bíl hans sem þeir höfðu gert yfirhalningu á. Ástþór var í skýjunum með gjöfina og sagði m.a. að þetta væri eins og að fá fæturna á ný. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá viðtal við Ástþór og viðbrögð hans þegar bíllinn rennir í hlað.