VefTV: Birna Valgarðsdóttir í make-over
Viðtal við lykilleikmann Keflavíkur í körfubolta, Birnu Valgarðsdóttur, er í blaðinu í dag. Vegna viðtalsins dressuðu Víkurfréttir hana upp, settu hana í förðun og hárgreiðslu. Að því loknu lá leiðin niður í stúdíó hjá Oddgeiri Karlssyni, ljósmyndara, þar sem Birna þurfti að láta reyna á fyrirsætuhæfileikana.
[email protected]