VefTV: Árshátíðarmyndband Reykjanesbæjar í ár
Árshátíð Reykjanesbæjar fór fram fyrir skömmu. Um 800 manns sóttu árshátíðina í ár og var sú fjölmennasta frá upphafi. Að venju var frumstýnt nýtt og glæsilegt árshátíðarmyndband sem fer ofan í saumana á starfsemi bæjarfélagsins á spaugilegan hátt.