Mánudagur 23. júní 2014 kl. 08:55

VefTV: Áhugaverðar sýningar í Víkingaheimum

– Sveinn V. Björgvinsson í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta

Víkingaheimar í Reykjanesbæ eru vinsæll áfangastaður ferðamanna þar sem nálgast má margar áhugaverðar sýningar.

Sjónvarp Víkurfrétta heimsótti Víkingaheima í síðasta þætti og ræddu við Svein V. Björgvinsson um starfsemina á safninu.