Vefmyndavél Víkurfrétta beint að Sundhnúksgígaröðinni
Víkurfréttir eru með vefmyndavél staðsetta í Krossmóa í Reykjanesbæ. Henni er beint að Sundhnúksgígaröðinni norðan Grindavíkur og sýnir m.a. það svæði þar sem eldgos kom síðast upp til yfirborðs þann 29. maí 2024.