Vantar fleira fólk í slysavarnastarfið
Hefurðu áhuga á að starfa í góðum félagsskap? Slysavarnardeildin Dagbjörg í Reykjanesbæ býður fleiri velkomna til starfa með þeim í húsnæði Björgunarsveitarinnar Suðurnes. Konurnar í slysavarnadeildinni eru á öllum aldri og karlmenn eru einnig velkomnir en Dagbjörg starfar sem bakhjarl björgunarsveitarinnar.
Kristbjörg Gunnbjörnsdóttir er núverandi formaður Dagbjargar. Hún og aðrar slysavarnakonur eru í viðtali við Suðurnesjamagasín. Einnig Daníel Guðni sem hélt áhugaverðan fyrirlestur fyrir slysavarnafólkið á dögunum.
Kristbjörg Gunnbjörnsdóttir er núverandi formaður Dagbjargar. Hún og aðrar slysavarnakonur eru í viðtali við Suðurnesjamagasín. Einnig Daníel Guðni sem hélt áhugaverðan fyrirlestur fyrir slysavarnafólkið á dögunum.