Upptaka: Katrín Júlíusdóttir á atvinnumálafundi í Garði
Fundur um atvinnumál undir kjörorðinu Snúum bökum saman! var haldinn á sal Gerðaskóla í Garði í gær. Á fundinum var staðan á vinnumarkaði skýrð, hvar við stöndum og hvert við stefnum. Meðal frummælenda á fundinum var Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Hægt er að hlusta á framsögu hennar á meðfylgjandi upptöku.