Föstudagur 5. mars 2010 kl. 20:07

Upptaka: Gylfi Arnbjörnsson á atvinnumálafundi í Garði

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ var meðal frummælenda á fjölmennum fundi um atvinnumál sem haldinn var í Garði í gær. Það var Sveitarfélagið Garður sem boðaði til fundarins. Hægt er að hlusta á framsögu Gylfa í meðfylgjandi upptöku.