Föstudagur 5. mars 2010 kl. 20:09

Upptaka: Aðalheiður Héðinsdóttir á atvinnumálafundi í Garði

Fundur um atvinnumál undir kjörorðinu Snúum bökum saman! var haldinn á sal Gerðaskóla í Garði í gær. Meðal frummælenda á fundinum var Aðalheiður Héðinsdóttir framkvæmdastjóri Kaffitárs. Hægt er að hlusta á framsögu hennar á meðfylgjandi upptöku.