Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
föstudaginn 14. maí 2021 kl. 11:00

Ungmenni í sjónvarpsþáttagerð með Víkurfréttum

Ungmenni frá Fjörheimum félagsmiðstöð og 88 húsinu í Reykjanesbæ hafa síðustu vikur verið að framleiða sjónvarpsinnslög í samstarfi við Sjónvarp Víkurfrétta. Í meðfylgjandi innslagi eru samtals sex innslög sem þau hafa framleitt. Innslögin verða öll sýnd í streymi á fésbókarsíðu Víkurfrétta kl. 19:30 á fimmtudagskvöldinu 13. maí.