Tyrkjaránið í Grindavík í Suðurnesjamagasíni
Suðurnesjamagasín er að hefja göngu sína að nýju eftir tveggja mánaða hlé í sumar. Í þessum þætti hittum við fyrir kanadískan prófessor sem er að vinna að heimildamynd um Tyrkjaránið og var í Grindavík við upptökur. Við ræðum einnig við tvo Grindvíkinga sem koma að vinnunni.