Mánudagur 2. mars 2020 kl. 09:23

Tvítug Reykjaneshöll markaði tímamót

Reykjaneshöllin var formlega opnuð í febrúar á aldamótaárinu 2000 og fagnar því tvítugsafmæli um þessar mundir. Þessi bygging markaði tímamót í knattspyrnusögu landsmanna og var stór ákvörðun hjá bæjarstjórn Reykjanesbæjar á þeim tíma.

Um gífurlega aðstöðubreytingu var að ræða hjá knattspyrnufólki í bæjarfélaginu og við ræddum það við Eysteinn Hauksson, þjálfara meistaraflokksliðs Keflavíkur. Viðtalið er í spilaranum hér að ofan.