Tundurdufl sprengt með látum!

Landhelgisgæslan sprengdi nú undir kvöld 320 kg. þungt þýskt tundurdufl sem Sóley Sigurjóns GK fékk í veiðarfæri út af Sandgerði í nóttt. Sprengingin var gríðarlega öflug eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Landhelgisgæslan sprengdi nú undir kvöld 320 kg. þungt þýskt tundurdufl sem Sóley Sigurjóns GK fékk í veiðarfæri út af Sandgerði í nóttt. Sprengingin var gríðarlega öflug eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.