Föstudagur 12. mars 2010 kl. 15:18

Troðsla í Toyotahöllinni - video

„Þetta var ekkert sérstakt, það er rétt. Sigurinn skiptir hins vegar miklu máli, að ná öðru af tveimur efstu sætunum tryggir heimaleikjarrétt og það er markmiðið,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur eftir sigur á nágrönnunum úr Njarðvík 82-69 í Iceland Express deildinni í körfu í Toyota höllinni í Keflavík í gærkvöldi.


Meðfylgjandi er video og viðtal úr leiknum í gær.