Tóndæmi frá tónleikum Valdimar og Lúðrasveitar TR
Hljómsveitin Valdimar og Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar fór á kostum á frábærum tónleikum í Andrews leikhúsinu á Ásbrú á sjálfan kjördaginn. Sveitirnar léku saman lög eftir hljómsveitina Valdimar og tókst afskaplega vel upp.
Hér er eitt tóndæmi frá tónleikunum en hér flytja sveitirnar lagið „Brotlentur“.
Fleiri tóndæmi eru væntanleg.