Fimmtudagur 10. júní 2021 kl. 19:30

Tinni, ferðaþjónusta og flottir gestafréttamenn í Suðurnesjamagasíni vikunnar

Hafdís Inga Sveinsdóttir og Else Andrijauskaite komu í starfskynningu til okkar á Víkurfréttum og gerðust gestafréttamenn í Suðurnesjamagasíni. Við fáum fyrsta viðtalið þeirra í þætti vikunnar og svei meira í næstu viku. Við skoðum einnig stórmerkilegt Tinnasafn Ingvars Georgssonar í Keflavík og kíkjum á Hótel Keflavík sem fagnaði nýverið 35 ára afmæli og hefur iðað af lífi þrátt fyrir kórónuveirufaraldur.

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudögum kl. 19:30.