Tilþrif í troðslukeppninni
Útsendarar Víkurfrétta kíktu á Stjörnuleikinn í körfubolta karla sem fram fór í Grafarvoginum um síðastliðna helgi. Í þessu myndbandi má sjá helstu tilþrifin úr troðslukeppninni þar sem ýmsar stórglæsilegar troðslur litu dagsins ljós. Elvar Friðriksson frá Njarðvík var m.a. fórnarlamb troðslukóngsins eins og sjá má betur í myndbandinu.