Þversögn að VG sé á móti atvinnuuppbyggingu
„Við viljum raunhæf verkefni á traustum grunni. Fólk í atvinnuleit á ekki að þurfa standa í röðum þúsundum saman í atvinnuleit árum saman. Það þarf að vinna með þessu fólki og meðhöndla það eins og aðra hópa í þjóðfélaginu.“ Þetta segir Gunnar Marel Eggertsson, oddviti Vinstrihreyfingarinnar - grænt framboð í Reykjanesbæ í viðtali við Víkurfréttir. Viðtalið má horfa á í heild sinni hér í Sjónvarpi Víkurfrétta.