Þjálfari Keflavíkur: Barátta og samstaða skóp sigurinn
Mikil barátta og samstaða sem hefur einkennt leik Keflavíkur var það sem skóp sigur liðsins í kvöld gegn Grindavík, segir Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta sem má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.