Þetta sögðu oddvitarnir um atvinnumálin
Atvinnumálin á Suðurnesjum er það sem hæst ber í umræðunni nú fyrir kosningar. Góð mæting var á fundi í Virkjun í gær þar sem atvinnumálin voru í brennidepli. Oddvitar framboðslistanna í Reykjanesbæ fluttu framsögur og sátu fyrir svörum fundargesta. Víkurfréttir hafa sett saman tæplega hálfrar klukkustundar myndband með framsögum oddvita flokkanna í Reykjanesbæ.