Laugardagur 31. maí 2014 kl. 15:38

Þetta sögðu oddvitarnir

– í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta á kjördegi

Víkurfréttir fylgdu öllum oddvitum framboðanna í Reykjanesbæ á kjörstað í morgun og í dag. Eftir að þeir höfðu kosið fengu Víkurfréttir viðbrögð frá þeim um kosningabaráttuna og tilfinninguna fyrir deginum.

Viðtölin eru öll hér að neðan og raðað eftir listabókstöfum framboðanna. Viðtölin eru einnig öll í stökum fréttum sem settar voru inn á vefinn nú áðan og henta betur fyrir það sem vilja deila stökum viðtölum á samfélagsmiðlum.

GUNNAR ÞÓRARINSSON // X-Á

 

KRISTINN ÞÓR JAKOBSSON // X-B

 

ÁRNI SIGFÚSSON // X-D

 

FRIÐJÓN EINARSSON // X-S

 

GUÐBRANDUR EINARSSON // X-Y

 

TRAUSTI BJÖRGVINSSON // X-Þ