Þetta hafði forsetinn að segja í Keili í gær
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var sérstakur gestur atvinnu- og nýsköpunarhelgarinnar á Suðurnesjum, sem sett var í gær í Keili á Ásbrú. Forsetinn flutti setningarræðu helgarinnar. Ræðan er í heild sinni í meðfylgjandi myndbandi.