Tækni, vísindi og nýsköpun á þemadögum
Þemadagar í Heiðarskóla
Tækni, vísindi og nýsköpun voru verkefni nemenda Heiðarskóla í Reykjanesbæ á þemadögum. Nemendur fengust við alls kyns spennandi verkefni og það verður ekki annað sagt en að þeir hafi verið bæði áhugasamir og ánægðir með viðfangsefnin. Frábærar hugmyndir fæddust á þemadögunum og sjá má í þessu innslagi úr Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta.