Svona virkar fiskmarkaðurinn!
- montrétturinn í körfu og söngvaskáldin í Sjónvarpi Víkurfrétta
	Við heimsækjum Fiskmarkað Suðurnesja og Reiknistofu fiskmarkaða í þætti vikunnar hjá Sjónvarpi Víkurfrétta. Við drekkum í okkur stemmninguna á nágrannaslag Keflavíkur og Njarðvíkur og kynnumst söngvaskáldum Suðurnesja.
	
	Þátturinn er á dagskrá ÍNN kl. 21:30 í kvöld, fimmtudagskvöld og endursýndur á tveggja tíma fresti í sólarhring. Hér er þátturinn hins vegar í HD.

