Laugardagur 19. febrúar 2011 kl. 13:38

Svona verður kísilverið í Helguvík

Hvað er að fara gerast í Helguvík í kjölfar samninga um nýtt kísilver á lóð nr. 9 í Helguvík? Umrædd lóð var sprengd niður í bergið í Helguvík og grjótið notað í landfyllingu neðan Hafnargötu í Keflavík, þar sem nú er Ægisgata.

Magnús Garðarsson er verðandi forstjóri Íslenska kísilfélagsins, sem mun rísa í Helguvík á næstu mánuðum, lýsir hér í viðtali við Víkurfréttir, hvaða ferli er að fara í gang í Helguvík.

Viðtalið við Magnús er hér í Sjónvarpi Víkurfrétta.