Mánudagur 21. mars 2011 kl. 13:51

Svona var stemmningin á U2 messunni í gær - video

Mikil og góð stemmning var á U2 messunni í Keflavíkurkirkju í gærkvöldi, eins og við greindum frá í frétt hér á vf.is í gærkvöldi. Myndatökumaður Víkurfrétta var á tónleikunum og myndaði stemmninguna sem má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.