Sunnudagur 4. september 2011 kl. 03:24

Svona var fjörið á hátíðarsvæðinu í gærkvöldi

Helgi Björnsson og reiðmenn vindanna voru síðastir á svið fyrir flugeldasýninguna í gærkvöldi á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Hér er stutt sýnishorn af fjörinu á sviðinu hjá Helga og félögum. Það eina sem Helgi á eftir er að kasta sér í áhorfendahópinn.


Fleiri myndbrot frá Ljósanótt eru væntanleg á vf.is