Svona var brugðist við hjá HS Orku þegar hrauntungan tók hitaveitulögnina
Kristinn Harðarson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Orku, fór yfir verkefni og nánustu framtíðarsýn HS Orku á upplýsingafundi um afhendingaröryggi vatns og raforku sem haldinn var í Stapa í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Hér er erindið sem Kristinn flutti á fundinum sem m.a. var streymt á Facebook-síðu Víkurfétta.