Svona hófst þetta allt í morgun!
Víkurféttir settu upp vefmyndavél síðdegis í gær til að fanga væntanlegt eldgos á Reykjanesskaga. Myndavélin hafði verið í gangi í rétt um hálfan sólarhring þegar brast á með eldgosi og upphaf gossins náðist á mynd. Í meðfylgandi myndskeiði má sjá fyrstu 45 mínúturnar af eldgosinu.