Svona er umhorfs í frystihúsinu eftir flóðið - Myndskeið
Talsvert tjón er í frystihúsi Vísis við Miðgarð í Grindavík eftir sjávarflóðið í morgun. Víkurfréttir hafa fengið myndir sem teknar voru inni í frystihúsinu þegar stjórnendur fyrirtækisins skoðuðu aðstæður þar í morgun. Myndirnar eru í spilaranum hér að ofan.