Svipmyndir frá eldgosi við Grindavík
Ísak Finnbogason, myndtökumaður Víkurfrétta, hefur verið með dróna á gosstöðvunum við Grindavík í gær og í dag. Í myndskeiðinu með þessar frétt má sjá svipmyndir frá eldgosinu í gær, sunnudaginn 14. janúar.
Ísak Finnbogason, myndtökumaður Víkurfrétta, hefur verið með dróna á gosstöðvunum við Grindavík í gær og í dag. Í myndskeiðinu með þessar frétt má sjá svipmyndir frá eldgosinu í gær, sunnudaginn 14. janúar.